Vefkökustefna

Hvað eru vafrakökur?

Vefkaka er lítil textaskrá, sem er vistuð á tölvu, eða í öðru snjalltæki þegar notandi heimsækir vefsíðu í fyrsta sinn. Vefkökur gera vefsíðum kleift að þekkja tölvur og snjalltæki notenda og að muna stillingar notandans yfir ákveðinn tíma. Vefsíða okkar notar þær vefkökur frá fyrsta aðila sem nauðsynlegar eru fyrir virkni vefsins. Þá eru vefkökur jafnframt notaðar í þágu vefgreiningar frá þriðja aðila. Það ræðst af léni vefsíðunnar sem notar vefkökuna hvort hún telst fyrsta- eða þriðja aðila vefkaka.​

Hvaða vefkökur notum við?

Vefsíða okkar notast bæði við vefkökur frá fyrsta aðila og þriðja aðila. Þær vefkökur sem finna má á vefsíðu okkar eru eftirfarandi.

Vefkökur frá fyrsta aðila á vefsíðu Gjaldskila eru nauðsynlegar vefkökur og okkur ómissandi til að vefsíðan virki sem skildi, þar á meðal til að skrá sig inn í innheimtukerfið.

Vefkökur frá þriðja aðila. Við notum vefkökur frá Google, sem tilheyra þriðja aðila, á vefsvæði okkar. Þjónustan frá Google nefnist Analytics og skráir einkvæmt auðkenni sem er notað til söfnunar á tölulegum upplýsingum um notkun notenda á vefsvæðinu.​

Hvernig slekk ég á vefkökum?

Hægt er að stilla vafra til að útiloka og eyða kökum. Ef þú kærir þig ekki um að upplýsingar frá þér skráist í vefkökur er um að gera að breyta stillingum í vafranum, þannig að þær séu ekki vistaðar. Hér að neðan má finna leiðbeiningar, eftir vöfrum, um hvernig þú getur eytt vefkökum.

Microsoft Edge
Mozilla Firefox
Google Chrome
Opera
Safari