Traust innheimta í 30 ár

Innheimtuþjónustan

Hvað er Gjaldskil?

Gjaldskil er eitt reynslumesta innheimtufélag landsins sem rekur sögu sína aftur til ársins 1984. Á þeim tíma hefur félagið kappkostað að bjóða það allra besta og nýjasta í innheimtumálum, tölvukerfum og þjónustu við viðskiptavini.

Gjaldskil er í eigu lögmannsstofanna Juris og LEX.

Gjaldskil

Þjónusta

Fruminnheimta

Fáðu aðstoð við að minna viðskiptavini á kröfu sem komin er fram yfir eindaga.

Milliinnheimta

Þjónusta við skuldara með bréfasendingum og samtölum tryggir bætt skil og auðveldar samkomulag um vanskil.

Löginnheimta

Ef fyrri innheimtustig hafa ekki borið árangur er farið út í frekari aðgerðir með aðstoð dómstóla.

Kröfuvakt

Eldri kröfur sem ekki hafa fengist greiddar eru vaktaðar reglulega á Kröfuvakt Gjaldskila.

Persónuleg þjónusta

Gjaldskil hafa mikla reynslu í því að semja við greiðendur um uppgjör krafna.

Rafræn innleiðing

Gögn streyma rafrænt á milli bókhalds, banka og Gjaldskila með tilheyrandi hagfræði fyrir alla aðila.

Aðgengilegt viðmót

Þjónustuvefur Gjaldskila er mjög aðgengilegur viðskiptavinum og auðvelt er að nálgast allar upplýsingar á einfaldan hátt.

Verndun viðskiptamanna

Við sérhæfum okkur í sérsniðinni þjónustu þar sem viðskiptasambandið er í fyrsta sæti.

Gjaldskil

Viðskiptavinir

Gjaldskil

Starfsfólk

Hjá Gjaldskilum starfar samhentur hópur fólks sem hefur mikla reynslu og þekkingu á sviði innheimtu.
Hægt er að hafa samband í síma 589-1900 eða með tölvupósti á netfangið innheimta@gjaldskil.is eða á eftirtalda starfsmenn beint.

Guðbjörg Sandra Guðjónsdóttir

skrifstofustjóri - lögfræðingur

Dagbjört Hauksdóttir

lögfræðingur

Fjóla Björgvinsdóttir

innheimtufulltrúi

Sigurlaug Gylfadóttir

innheimtufulltrúi

Sigurbjörn Magnússon

hæstaréttarlögmaður

Lilja Jónasdóttir

hæstaréttarlögmaður

Elín Ebba Björgvinsdóttir

bókari

Gjaldskil

Hafðu samband

Gjaldskil leggur mikla áherslu á vandað og skilningsríkt viðmót við greiðendur krafna. Við viljum gjarnan bjóða þér að koma á kynningarfund til að kynnast Gjaldskil betur, þér að kostnaðarlausu. 

Sendu okkur tölvupóst á innheimta@gjaldskil.is til að fá fría kynningu.

Gjaldskil ehf.
Borgartúni 26
105 Reykjavík
innheimta@gjaldskil.is

Opnunartími

Mán.-Fim. 09:00-12:00 og 13:00-16:00
Föstudaga 09:00-12:00 og 13:00-15:00

kt. 460813-1900
bnr. 0331-26-004608

IBAN:
IS81 0331 2600 4608 4608 1319 00
SWIFT:
ESJAISRE